Jólageiturnar vöktu mikla athygli í jólaglugganum hjá okkur fyrir jólin 2021. Með leyfi höfundar Emanladesign, höfum við þýtt uppskriftina yfir á íslensku. Geiturnar eru heklaðar úr mismundandi grófleika af garni til að fá út mismunandi stærðir. Geiturnar eru í anda IKEA geitarinnar sem flestir þekkja, en hún er sett upp fyrir utan verslunina árlega. Pakkningar [...]
↧