Ég á 4 dætur og ein þeirra elskar jólin, jólaskrautið og ljósin sem þeim fylgja. Hún hefur ekki slegið slöku við heima og hnýtt ýmislegt úr Scheepjes Twinkle, svona til að fá smá glit og auðvitað úr DMC Macrame garninu sem við tókum nýlega inn. Efniviður sem Guðmunda notaði í þessa fallega skrauthring: 15 cm [...]
↧