Prjónauppgjör ársins 2022 Þegar árinu lýkur er gaman að renna yfir hvað var prjónað það árið. Ekki tekst mér alltaf að klára það sem ég byrja á og stundum verða verkefni að bíða næsta árs. Ég nota Ravelry til að halda utan um prjónaskapinn, það er svo þægilegt að eiga uppskriftirnar þar inni sem og [...]
↧