Ég hef prjónað heimferðasett á öll mín börn og barnabörn. Þegar von var á 9. barnabarninu í maí s.l. lagði ég heilann í bleyti og velti fyrir mér næsta setti. Foreldrarnir ákváðu að fá ekki að vita kynið fyrirfram þannig að ég lagði upp með að prjóna peysu í lit sem hentaði bæði stelpu og [...]
↧