Ég hef alla tíð prjónað mikið og hér áður fyrr prjónaði ég líka á mig peysur. Svo gerðist það að aukakíló festust á mér og ég prjónaði ekkert á mig í ein 15 ár…..var alltaf að bíða eftir því að ég léttist sem er víst ekki svo einfalt 🙁 Svo kom að því að ég [...]
↧