Ég get auðvitað bara talað fyrir mig, í mínu tilfelli var þetta eiginlega það versta sem gat gerst. Ég er örvhent, prjóna alla daga og man ekki eftir mér öðru vísi en með prjóna í hönd alla vega hluta úr degi. Nú eru komnar 3 vikur þar sem ég hef ekkert prjónað, reyndar hef ég [...]
↧