Ljósgráu vetrarpeysurnar sem breyttu um lit
Þegar ég fór að huga að vetrarpeysum á ömmugullin fékk ég þá hugmynd að þau myndu öll vera í peysum sem væru ljósgráar í aðallit og svo myndu þau velja sér sinn munsturlitinn hvert en ég hafði þegar...
View ArticleÉg datt í ungbarnaprjón….
Það er eitthvað við þessar litlu flíkur á nýfæddu krílin, það er svo gaman að prjóna þau. Ekki af því að maður er svo snöggur heldur þau eru svo krúttleg. Yngsta barnabarnið mitt er 4ra ára en...
View ArticlePeysa handa mér
Ég hef alla tíð prjónað mikið og hér áður fyrr prjónaði ég líka á mig peysur. Svo gerðist það að aukakíló festust á mér og ég prjónaði ekkert á mig í ein 15 ár…..var alltaf að bíða eftir því að ég...
View ArticleNóel línan
Ég hef prjónað heimferðasett á öll mín börn og barnabörn. Þegar von var á 9. barnabarninu í maí s.l. lagði ég heilann í bleyti og velti fyrir mér næsta setti. Foreldrarnir ákváðu að fá ekki að vita...
View ArticleJólaskraut – nú er rétti tíminn til að byrja
Ég á 4 dætur og ein þeirra elskar jólin, jólaskrautið og ljósin sem þeim fylgja. Hún hefur ekki slegið slöku við heima og hnýtt ýmislegt úr Scheepjes Twinkle, svona til að fá smá glit og auðvitað úr...
View ArticleJólageitin Júlíus
Jólageiturnar vöktu mikla athygli í jólaglugganum hjá okkur fyrir jólin 2021. Með leyfi höfundar Emanladesign, höfum við þýtt uppskriftina yfir á íslensku. Geiturnar eru heklaðar úr mismundandi...
View ArticlePrjónauppgjör ársins 2022
Prjónauppgjör ársins 2022 Þegar árinu lýkur er gaman að renna yfir hvað var prjónað það árið. Ekki tekst mér alltaf að klára það sem ég byrja á og stundum verða verkefni að bíða næsta árs. Ég nota...
View ArticlePeysan Ellý
Eftir að uppskriftin af peysunni Ellý kom út hef ég oft fengið spurninguna: Af hverju heitir hún Ellý? Af hverju Alzheimersamtökin? Yngri systir mín hún Ellý greindist með Alzheimer tæplega 52ja ára...
View ArticleWestknits MKAL 2023 – litahugmyndir
Leynisamprjón Stephen West vekja alltaf lukku og taka þúsundir prjónara þátt á hverju ári. Stephen West er þekktur fyrir að vera alger snillingur í prjóni og lærir maður alltaf eitthvað nýtt þegar...
View ArticleHvað gerir prjónakona þegar hún verður fyrir því óláni að detta og brjóta...
Ég get auðvitað bara talað fyrir mig, í mínu tilfelli var þetta eiginlega það versta sem gat gerst. Ég er örvhent, prjóna alla daga og man ekki eftir mér öðru vísi en með prjóna í hönd alla vega hluta...
View Article